Tengdir ađilar

Hér eru mćlingar á sambandi ţeirra sem tengdir eru RHnet. Ţessi mćling er gerđ inn á net viđkomandi og mćlir ţví einnig gćđi sambands viđ RHnet.

Athugiđ einnig ađ sé "icmp" umferđ ranglega síuđ á ađgangsneti ađila ađ RHnet, er ekki framkvćmd nein mćling hjá viđkomandi enda hljótast af slíkri síun vandrćđi sem eru netstjórn RHnet óviđkomandi.

Smelliđ á yfirlitsmyndir til ađ fá nánanri upplýsingar um hvern ađila fyrir sig.