Bifröst

Tengipunktur RHnet á Bifrost er tengdur á 1Gbs ljósleiđara inn á Gigahring RHnet í Reykjavik. Tengingin er međ viđkomu í tengipunkti RHnet á Hvanneyri.

Varasamband er um 30Mbs örbylgjusamband á vegum Fjarska hf. sem liggur frá Bifröst ađ Vatnshömrum (E3) ţađan á Brúarás (STM1) og síđan ađ Bústađavegi í Reykjavík (STM1). Ţví er síđan komiđ til RHnet um gigbit samband í Tćknigarđ.

Viđskiptaháskólinn á Bifröst tengist RHnet um tengipunkt á Bifröst.