Stofnsamningur
fyrir Rannsókna- og háskólanet Íslands hf. (RHnet)

 1. Stofna skal hlutafélag sem ćtlađ er ađ tengja íslenska háskóla og rannsóknar-stofnanir saman um tölvunet og annast ţjónustu á sviđi tölvusamskipta, hvort sem er innanlands eđa alţjóđlega. Rannsóknar- og háskólanet (RHnet) er sett á laggirnar međ ţađ ađ markmiđi ađ efla möguleika íslenska háskóla- og rannsóknarsamfélagsins til samskipta, bćđi inn á viđ og út á viđ.
 2. Stofnendur RHnets eru:
  1. Háskóli Íslands, kt. 600169-0399, viđ Suđurgötu, 101 Reykjavík
  2. Háskólinn í Reykjavík, kt. 621199-2699, Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
  3. Háskólinn á Akureyri, kt. 520687-1229, Sólborg, 600 Akureyri
  4. Kennaraháskóli Íslands, kt. 690169-2159, viđ Stakkahlíđ 105 Reykjavík
  5. Listaháskóli Íslands, kt. 421098-4099, Skipholti 1, 105 Reykjavík
  6. Landbúnađarháskólinn Hvanneyri, kt. 500169-3899, Hvanneyri, 311 Borgarnes
  7. Viđskiptaháskólinn Bifröst, kt. 550269-0239, Bifröst, 311 Borgarnes
  8. Hólaskóli, kt. 500169-4359, Hólum í Hjaltadal, 551 Sauđárkrókur
  9. Garđyrkjuskóli ríkisins, kt. 570169-4249, Reykjum, 810 Hveragerđi
  10. Landspítali-háskólasjúkrahús, kt. 500300-2130, Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík
  11. Norrćna eldfjallastöđin, kt. 701073-0299, Grensásvegi 50, 108 Reykjavík
  12. Iđntćknistofnun Íslands vegna rannsóknarstofnana á Keldnaholti, kt. 670279-0149, Keldnaholti, 112 Reykjavík
  13. Hafrannsóknastofnunin, kt. 590169-4989, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík 14.
  14. Rannsóknastofnun fiskiđnađarins, kt. 530269-3539, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík

 3. Nafnverđ hlutafjár félagsins skal vera kr. 53.850.000,- og leggja stofnendur ţá fjárhćđ fram í reiđufé viđ stofnun ţess, ţó ţannig ađ hluti af stofnframlagi Háskóla Íslands fellst í fjármögnun á undirbúningi ađ stofnun félagsins sem og til kaupa á tćkjum og búnađi, en framlag ţetta telst vera um kr. 18.000.000,- sbr. međfylgjandi skýrslu um útlagđan kostnađ.

  Stofnendur skrifa sig fyrir hlutafé sem hér segir:

  1. Háskóli Íslands kr. 45.000.000,-
  2. Háskólinn í Reykjavík kr. 2.500.000,-
  3. Háskólinn á Akureyri kr. 1.000.000,-
  4. Kennaraháskóli Íslands kr. 1.000.000,-
  5. Listaháskóli Íslands kr. 500.000,-
  6. Landbúnađarháskólinn Hvanneyri kr. 250.000,-
  7. Viđskiptaháskólinn Bifröst kr. 250.000,-
  8. Hólaskóli kr. 100.000,-
  9. Garđyrkjuskóli ríkisins kr. 50.000,-
  10. Landspítali-háskólasjúkrahús kr. 2.500.000,-
  11. Norrćna eldfjallastöđin kr. 100.000,-
  12. Iđntćknistofnun Íslands o.fl. kr. 400.000,-
  13. Hafrannsóknastofnunin kr. 100.000,-
  14. Rannsóknastofnun fiskiđnađarins kr. 100.000,-

  Samtals kr. 53.850.000,-

 4. Stjórn félagsins skal skipuđ fimm mönnum sem stofnfundur kýs. Einnig skal kjósa jafnmarga stjórnarmenn til vara auk endurskođanda. Stjórn kosin af stofnfundi situr til fyrsta ađalfundar.
 5. Kostnađur viđ stofnun félagsins greiđist úr félagssjóđi, en áćtlađ er ađ kostnađur ţessi nemi 150.000,- kr.
 6. Samţykktir félagsins eru hluti af stofnsamningi ţessum.

Reykjavík, 24. janúar 2001